Bloggfrslur mnaarins, oktber 2005

Barttan heldur fram

g hef n lagt fram a nju frumvarp um a afnema fyrningarfresti kynferisafbrotum gegn brnum. etta er rija sinn sem g legg etta frumvarp fram og satt best a segja finnst mr me lkindum a a urfi a berjast af alefli fyrir v a f etta ml rtt ingsal.
Fyrst var mli lti sofna nefnd. fyrra tkst svo a koma mlinu t r allsherjarnefndinni eftir mikla barttu og grarlegan rsting samflaginu. En allt kom fyrir ekki ar sem meirihluti ingsins me Halldr Blndal, verandi forseta Alingis, fararbroddi beitti eim bolabrgum a setja mli einfaldlega ekki dagskr ingsins. ingheimur hefur v ekki enn fengi tkifri a ra etta ml ingsal, ea kjsa um a.
16. 000 undirskriftir
N hefur um 16.000 undirskriftum veri safna til stunings frumvarpinu www.blattafram.is. gr sfnuust tplega 1.000 undirskriftir annig a mli brennur mrgum essu samflagi. Langflestir fagailar eru smuleiis sammla um a samykkja beri etta frumvarp. Umran undanfarna daga hefur svo kristalla ann vanda sem olendur kynferisbrota standa oft frammi fyrir. etta auvita srstaklega vi egar broti er gegn brnum sem hafa ekki raunverulega ann kost a kra gerendur fyrr en a lngum tma linum.
Mli er v nna byrjunarreit inginu. N lur n efa talsverur tmi ar til g get mlt fyrir mlinu ar sem meirihlutinn inginu ltur stjrnarfrumvrpin ganga fyrir. San arf a berjast fyrir v a koma mlinu r allsherjarnefndinni n og loks arf a tryggja a a mli veri sett dagskr ingsins.
loksins getur ingheimur rtt etta ml og vonandi samykkt a.

hugaver rstefna um karla, konur og ofbeldi

dag var haldi mling tilefni af norrnu rannsknarverkefni sem bar heiti Karlar, konur og ofbeldi. ar voru flutt nokkur hugaver erindi sem vrpuu ljsi ekkingu sem n egar er til staar um ofbeldi gegn brnum og heimilisofbeldi. Mr fannst t.d. merkilegt a hlusta Jnnu Einarsdttur, lektor mannfri, rekja vihorf slendingar til ofbeldis gegn brnum gegnum tina. Tilskipun um hsaga fr 18. ld ar sem lg var skylda forleldra a refsa brnum snum lkamlega kom mr afar spnskt fyrir sjnir.
Brn sem vera vitni a heimilisofbeldi
Erindi Freydsar Jnu Freysteinsdttur, lektors flagsrgjf vi Hskla slands, var ekki sur merkilegt en hn fjallai um hrif ess egar brn vera vitni a ofbeldi milli foreldra. a vill gleymast umru um heimilisofbeldi a a er auvita ein tegund ofbeldis egar brn ba a a anna foreldri beitir hitt ofbeldi, jafnvel a brnin su sjlf ekki beint olendur ess. Niursturnar sem Freyds Jna fjallai um voru ess efnis a a hefur mikil hrif brn a vera vitni a ofbeldi, beint ea beint, og a essi hrif geti birst marga mismunandi vegu.

sasta ingvetri lagi g fram ingslyktun Alingi um a setja bri lagakvi um heimilisofbeldi. En rtt fyrir a heimilisofbeldi s eitt algengasta mannrttindabrot slandi er hvergi minnst heimilisofbeldi slenskri lggjf og a er hvergi skilgreint. a m v segja a heimilisofbeldi su tndur brotaflokkur kerfinu. N er dmt eftir mjg mrgum lkum lagakvum mlum um heimlisofbeldi, sem eru ekki fullngjandi a v er varar heimilisofbeldi. Hgt er nlgast mli heild sinni http://www.althingi.is/thingskjal.php4?nlthing=131&nthingskjlnr=0336. a var miki gleiefni a kjlfari kva dmsmlaruneyti a skoa hugsanlegar lagabreytingar til a geta teki heimilisofbeldi me einhverju htti. Frlegt verur a sj hva kemur r eirri vinnu.
Gildi neyarmttkunnar
mlinginu fjallai san Gurn Agnarsdttir, lknir um nauganir og talai m.a. um gildi neyarmttku fyrir olendur kynferisofbeldis. g get fyllilega teki undir a hj henni, a a var til marks um furulega forgangsrun a hafa tla a skera jnustu neyarmttkunnar snum tma. Mikil mtmli og rstingur var hins vegar til ess a s var ekki raunin, sem betur fer. Hn benti einnig aldurskiptingu eirra sem leita til neyarmttku og ar kom fram a mikill meirihluti olendanna ea tp 70% er ungur a rum, undir 25 ra aldri. sasta vetri tk g upp Alingi nausyn ess a hafa srstaka neyarmttku fyrir olendur heimilisofbeldis en v miur var rherra ekki tilbinn a beita sr fyrir slkri jnustu sem er miur.
Miki verk eftir unni
spurningum og umrum a loknum erindum birtist me greinilegum htti a enn er miki verk eftir unni. a virist sem a urfi enn frekar a efla samstarf lkra aila sem koma a ofbeldi gegn brnum, a stttir tali saman og mili ekkingu og reynslu til annarra aila sem vinna a essum mlum. Me verfaglegri umru aukast lkurnar v a hgt s a ekkja einkennin og vita hvernig a bregast vi eim. Og a menn su ragir vi a grpa inn egar ess er rf. Brnin vera a njta vafans. S t a vera liin a menn telji frihelgi heimilisins svo rka a ekki s hgt a hjlpa brnum sem ba vi viunandi astur-eins og ml hafnfirsku systranna birtir me takanlegum htti.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.10.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Fr upphafi: 142586

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Leita frttum mbl.is

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband