Hélt ađ ég vćri ađ deyja í morgun

spítaliÉg hef sjaldan séđ eftir neinu jafnmikiđ og inflúensusprautunni sem mér bauđst í haust. Eins og gamla fólkinu er ţingmönnum bođiđ árlega bólusetning gegn flensu og ég hef alltaf ţegiđ hana, nema núna. Í ţetta sinn var bólusetningin í miđju prófkjöri og ţví taldi ég mig ekki hafa tíma til ađ fá hana. Mikil mistök.

Í morgun hélt ég ađ vćri ađ deyja. Konan er annars dugleg ađ dekra viđ mig og heldur stöđugu streymi af tei til mín. Stelpunum á Framnesveginum finnst ţetta hins vegar vera eitthvert sport hjá pabbanum og segjast líka vilja vera veikar.

Ţađ sem ţessi litlu skinn vita ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Leitt ađ heyra af veikindum ţínum kall kćr, ţetta er eitt ţađ leiđinlegasta sem ég geri. Hrikalega erfitt ađ ţurfa ađ hanga heima í nokkra daga. Ţađ sem bjargađi mér voru hinsvegar síđur á netinu međ ţáttum og myndum - www.alluc.org og www.peekvid.com. Tjékkit!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.3.2007 kl. 11:58

2 Smámynd: Björk Vilhelmsdóttir

Mínar allra bestu bataóskir!!! Ég slepp enn, en 2 af börnunum veik heima og litla barnabarniđ einnig. Guđfinnur bloggađi skemmtilega um sín veikindi, ţetta er greinilega siđur manna nú.

Björk Vilhelmsdóttir, 1.3.2007 kl. 12:24

3 Smámynd: Halldór Reynir Halldórsson

Láttu ţér batna! Ég fór heldur ekki í sprautu. Ćtli ég sé ekki nćsta fórnarlamb ţessarar andstyggilegu veiru...

Halldór Reynir Halldórsson, 1.3.2007 kl. 15:57

4 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Ţú átt samúđ mína alla, en ţú ert nú samt mun betur settur hledur viđ hér á mínu heimili, ţví ađ hér eru einfaldlega allir veikir....

Eiđur Ragnarsson, 1.3.2007 kl. 17:34

5 identicon

Farđu vel međ ţig Ágúst minn enda stórir og miklir tímar framundan og ţú ţarft á öllu ţínu ţreki á ađ halda.  Viđ hér í Boston fengum smá nasarţef af pestinni eđa bróđir ţinn meira en ég, en svona er nú bara lífiđ.  Viđ fórum ekki í neinar flensusprautur enda var haustiđ og byrjun vetrarnins svo rosalega góđ hér hjá okkur.

Hugsum til  ţín á komandi vordögum og hver veit nema ađ ţú fáir smá stuđning í smá tíma til landsins í kringum afmćliđ ţitt.

Gangi ţér rosalega vel og láttu nú suma ţessa penna ekki hafa of mikil áhrif á ţig sem ég veit ađ ţeir gera ekki, meira hvađ sumir eru eitthvađ bitrir ađ mér finnst.

Kćr kveđja

Boston gengiđ

p.s. bestu kveđjur til stelpnana og kattana, voffarnir biđja ađ heilsa

BostonInga (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 144275

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband