Kosningabarátta sem segir sex

sjonvarpŢađ er einn sjónvarpsţáttur sem hefur lengi veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér.

Ţetta er kannski ekki sérlega frumlegt val hjá mér, verandi stjórnmálamađur mađur sjálfur, en minn uppáhalds sjónvarpssţáttur er The West Wing eđa Vesturálman eins hann heitir upp á ástkćra ylhýra.

Eins og flestir lesendur sjálfsagt vita ţá eru ţetta dramaţćttir um bandarísk stjórnmál. Og ţađ er jafnan mikill hasar hjá mínum mönnum í USA. Reyndar verđ ég ađ viđurkenna ađ sumt fer fyrir ofan garđ og neđan hjá mér sem gerist í ţessum ţáttum. Sögupersónurnar eru allar svo klárar og orđheppnar ađ ţađ talar helst ofan í hvert annađ og iđulega í hálfkveđnum vísum. En ţetta heldur manni engu ađ síđur föstum og ţađ er gaman ađ ţykjast skilja hugarheim bandarískra spindoktora og harđsvíruđu lobbyhópanna sem ţar ráđa ríkjum.

Ég hef tekiđ eftir ţví ađ ţegar ég tek ástfóstri viđ eitthvert sjónvarpsefni ţá finnst mér best ađ horfa á nokkra ţćtti í röđ. Má segja ađ mađur leggist á beit.

Eftir ađ ég lauk viđ sjöttu seríu Vesturálmunnar í síđustu viku hef ég nú međ harđfylgi náđ ađ redda mér sjöundu seríu. Ţannig ađ nú sitjum viđ hjónin upp í sófa kvöld eftir kvöld og horfum á lokaćvintýri Josiah Bartlet og félaga í Hvíta húsinu. Spennan er mikil og iđulega er bćtt viđ einum ţćtti til viđbótar, allt ţar til svefntíminn hefur orđiđ fyrir svo óafturkrćfri skerđingu ađ nćsti dagur verđur međ eindćmum erfiđur. Ţađ er líka enginn miskunn međ ađ vakna á morgnanna. Hér á Framnesveginum er mađur vakinn stundvíslega kl. 6:14 af lítilli rauđhćrđri hnátu sem er alveg slétt sama um kosningabaráttu ţá, sem persónurnar sem leiknar eru af Alan Alda og Jimmy Smits, há á kvöldin á sjónvarpsskjánum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftir ađ ég lauk viđ seríu 6 í síđustu viku hef ég náđ ađ redda mér seríu 7.    

"redda" .......vođalega hljómar ţetta eins og ólöglegt niđurhal af internetinu

Björn (IP-tala skráđ) 20.2.2007 kl. 22:00

2 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

West Wing eru hrikalega skemmtilegir ţćttir.

Ég var ađ hugsa um ađ panta mér nýjustu seríuna í gegnum Amazon. Ţú mćlir vćntanlega međ ţví.

Kveđja góđ,

Paggi

Magnús Már Guđmundsson, 20.2.2007 kl. 23:19

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Ja hérna félagi...ekki deili ég ţessum smekk međ ţér. Frekar flet ég mig út fyrir framan Animal Planet eđa National Geographic

Jón Ingi Cćsarsson, 20.2.2007 kl. 23:23

4 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Heill og sćll

Sem mikill unnandi bandarískra stjórnmála er ég forfallinn áhugamađur um West Wing og horft á frá upphafi. Mjög góđir ţćttir og flott innsýn inn í kjarna bandarískra stjórnmála og líflegar pólitískar pćlingar. Ţetta er nauđsynlegt efni fyrir alla ţá sem fylgjast međ málum vestanhafs. Allavega eđalefni.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 21.2.2007 kl. 00:34

5 Smámynd: Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir

Ég á áttundu seríu - hvađ býđurđu ?

Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, 21.2.2007 kl. 00:37

6 Smámynd: Haukur Nikulásson

Elskurnar mínar. Passiđ ykkur á ađ opinbera ekki of mikiđ um il.. fengiđ myndefni!

Haukur Nikulásson, 21.2.2007 kl. 08:58

7 identicon

Unun mín á ţessum ţáttum er slík ađ ég vil helst ekki ađ fólk tali viđ mig nema a) ég sé labbandi og b) ţađ hafi eitthvađ hnyttiđ ađ segja. Ekki úr vegi ef menn hafa eitthvađ fyrir mig ađ taka, kvitta á eđa ţvíumlíkt.  Ţá fyrst er kátt í höllinni. 

Eina slćma viđ ţennan ţátt er ţađ ađ framleiđslu ţeirra hefur veriđ hćtt.

Höski (IP-tala skráđ) 21.2.2007 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 144273

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband