Verkefni nćstu ríkisstjórnar

peningar a treSeđlabankinn hefur nýlega sent frá sér ţjóđhagsspá ţar sem dregin er upp frekar dökk mynd. Međal annars er gert ráđ fyrir halla á opinberum rekstri á nćsta ári, samdrćtti og auknu atvinnuleysi . En ţađ sem meira er ađ fjármálaráđuneytiđ gerir sjálft ráđ fyrir halla hjá hinu opinbera á nćsta ári. Ţađ skiptir miklu máli ađ hafa ţetta í huga ţegar ný ríkisstjórn tekur viđ eftir 38 daga. Sú stjórn ţarf ţví ađ taka til eftir óstjórn ţessarar ríkisstjórnar.

Ég hef ítrekađ skrifađ um hagstjórnarmistök ríkisstjórnarinnar og vil ég benda á nokkrar greinar sem hafa veriđ birtar í Morgunblađinu. Má ţar nefna greinina ,,Hvađ varđ um stöđugleikann?" sem birtist ţann 17. febrúar sl., greinina ,,Falleinkunn í stjórn efnahagsmála" sem birtist 5. september sl., greinina ,,Almenningur geldur fyrir mistök ríkisstjórnarinnar" frá 28. ágúst sl. og loks greinina ,,Fjórar ţjóđsögur" sem birtist 30. mars 2006.

Edda Rós Karlsdóttir, forstöđumađur greiningardeildar Landsbankans, skrifar í dag annars mjög fína grein um stöđuna í efnahagsmálum í Markađinn í dag í Fréttablađinu. Ţar segir hún m.a.:

,,Stađan er ţví sú ađ Seđlabankinn spáir samdrćtti og atvinnuleysi, í umhverfi ţar sem ríkiđ örvar hagvöxt „big time" en Seđlabankinn dregur úr hagvexti međ háum stýrivöxtum. Í mínum augum lítur dćmiđ ţannig út ađ stýrivöxtum sé beitt til ađ ryđja veg fyrir athafnasama stjórnmálamenn. Er ţađ virkilega ćtlunin?"

Og síđan vísar hún í rit Seđlabankans sem segir orđrétt: „Samdrátttur er í raun óhjákvćmilegur og bein afleiđing af ofţenslu fyrri ára."

Ţađ sem dćmin og hver einasta greiningardeild, bćđi innlend og erlend, segja ásamt Seđlabankanum sjálfum, stađfestir ţađ ađ ţegar á hólminn er komiđ ţá rćđur Sjálfstćđisflokkurinn ekki viđ stjórn efnahagsmála. Fáir geta neitađ ţví geti fólk einblínt á stađreyndirnar í stađ flokkshagsmuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sölmundur Karl Pálsson

Ţađ er alveg ótrúlegt ađ horfa upp á vinnubrögđ ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Í raun skrítiđ ađ sjá ríkisstjórn vera međ hvađ eftir annađ međ ţensluhvetjandi ađgerđir á međan Seđlabankinn hefur reynt ađ stíga á bremsuna. Almenningur á skiliđ ađ fá stöđugleika í efnahagslífiđ, og stöđugleika verđur ekki náđ nema međ ábyrgri hagstjórn bćđi ađ hálfu ríkisstjórnar og Seđlabankans. Í raun er ţađ mjög sorglegt og óásćttanlegt ađ sjá ađ á nćsta ári mun ríkisstjóđur vera rekin međ halla, og bendir ţađ til ađ ríkisstjórnin hefur ekki haft nógu mikil og góđ tök á ríkisfjármálum sínum. Eins og ţú segir, á nćsta ríkisstjórn krefjandi verkefni fyrir höndum, en eins og ég segi ţá á markmiđ nćstu ríkisstjórnar ađ ná stöđugleika, ţví almenningur á ţađ skiliđ.  

Sölmundur Karl Pálsson, 4.4.2007 kl. 14:33

2 Smámynd: Hammurabi

Hvađ felst í ţví ađ "hafa tök á ríkisfjármálum". Niđurskurđur í stćrstu útgjaldaliđunum vćri ef-til-vill lykillin ađ velgengni í ţeim málum. Stćrstu útgjaldaliđirnir eru ađ sjálfsögđu (í ţessari röđ) heilbrigđismál. almannatryggingar og velferđarmál eru u.ţ.b. 49% af fjárlögum.

Hafa tök á ríkisfjárlögum mćtti skilja sem niđurskurđ á ţessum sviđum, er samfylkingunni treystandi til ţess. E.t.v. eru einhverjar ađrar hugmyndir um niđurskurđ á borđinu, spennandi vćri ađ fá ađ vita ţađ fyrirfam hverjar ţćr eru. Ţađ stendur e.t.v. til ađ taka bara lán fyrir brúsanum, jafnvel  ađ 11 falda skuldir ríkisins eins og frćgt er ađ gert var í Reykjavík. Ţađ eru kannski ágćtis tök, ćtti ađ höfđa vel til barnafólks, sem kemur til međ ađ borga ţann brúsa.

Hammurabi, 4.4.2007 kl. 15:36

3 identicon

Sæll Ágúst gaman væri ef þú flettir upp fréttum frá 1981-83 og þau skipti sem fólk sem er með þér í flokki stjórnaði landinu.Ég vona bara að engin kosningabær maður vilji þann tíma aftur 100% verðbólgu eins í þá daga.Ég held að fólk sé að sjá að Samfylkinginn er ekki málið í vor sundurlaus og tvístígandi í flestum málum.Ekki treysti ég þeim flokki.

Gunnar Kristjánsson (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 12:21

4 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég sé "riflildin" hér fyrir ofan, ég er meira í mannúđarmálunum og ţeim ţarf ađ koma ađ, en ţađ er rétt ađ ţegar vinstri hreyfingin var hér áđur, var mikil verđbólga, en ég tel ađ núna upp á síđkastiđ hafi ekki veriđ vel stjórnađ. En ég gćti bent á nokkra góđa úr öllum flokkum, ţađ er ekki hćgt ađ alhćfa ţó ađ hluti ríkisstjórnarinnar sé ekki nógu góđ

Inga Lára Helgadóttir, 5.4.2007 kl. 17:55

5 Smámynd: Sölmundur Karl Pálsson

Ţađ er mjög skrítiđ ađ menn ţurfi alltaf ađ benda á verđbólguárin 1981-1983, sem rök fyrir ţví ađ vinstri flokkar séu ekki treystandi fyrir ríkisfjármálum. En vita menn ástćđuna fyrir ţeirri miklu verđbólgu sem var á ţessum árum? Ef menn hafa fylgst međ fréttum frá ţeim tíma, vita menn ástćđuna á ţessari óđarverđbólgu. Ţađ er rétt ađ verđbólga á árunum 1981-83 var hátt í 100%, en ţađ mun ekki gerast aftur hér á landi, sama hvađa flokkur er viđ völd. Í dag beita menn betri međulum heldur en fyrr á dögum.

Megin ástćđur verđbólgunar á 7 og 8. áratugnum voru áfföll sem ţjóđarbúiđ varđ fyrir,  t.d. olíuverđshćkkanir 1973/74 og 1979/1980, og ekki má gleyma samdrćtti í ţorksafla 1982 og 1988. Menn ţví miđur beittu hagstjórnartćkjum ekki rétt á ţessum tíma, og beittu menn óspart gengislćkkanir og gjarnan gengisfellingu. En á ţessum tíma ofnotuđu menn gengislćkkanir í baráttu viđ verđbólgu. Og hagstjórn ţessa tíma fólst í fitli viđ verđtryggingu launa og vonlausar gengislćkkanir. Á ţessum tíma var ţekkingin ekki jafn mikil á bćđi orsakir hagsveiflna og hvernig eigi ađ ná verđbólgu niđur, eins og er í dag. Og ţví er ţađ ósanngjart ađ nota ţennan tíma sem rök fyrir ţví ađ vinstri flokkar geti ekki stýrt ţjóđarbúinu, og síđan verđa menn ađ gera sér grein fyrir ađ ţađ eru allt ađrar ađstćđur í dag, heldur en ţađ varđ ţá.

Í dag er seđlabankinn nánast óháđur ríkisvaldinu, búnir ađ taka upp verđbólgumarkmiđ og gengiđ er fljótandi. Menn vita ađ gengisfelling er ekki rétta leiđin til ađ ná verđbólgu niđur, og síđan getur ríkisstjórnin ekki ákveđiđ gengisfellingu í dag, ţar sem verđ krónunar rćđst á alţjóđlegum gjaldeyrismarkađi. Peningamálastefna Seđlabankans er skýr, sem var ekki áđur fyrr. Síđan hafa komiđ framfarir á sviđi hagfrćđinnar og betri lausnir viđ hagstjórn, en ţó vildi ég ađ menn vissu meir.

Rétt eins og ég sagđi fyrr, ţá ţarf meiri samvinnu milli ríkis, Seđlabanka og sveitarfélaga til ţess ađ gera hagstjórn betri, og menn nái stöđugleika. Og trúverđugleiki skiptir hér miklu máli, og menn verđa helst ađ halda sinni stefnu til streitu, ef menn telja hana sé betri fyrir almenning. Ef Seđlabanki og Ríkisstjórn eru ekki trúgverđug í sínum ađgerđum, ţá mun t.d. verđbólgumarkmiđ ekki nást, og ekki heldur stöđugleiki.

Ég treysti fyllilega Ágústi Ólafi til ađ stýra fjármálaráđuneytinu, enda međ menntunina til ţess og ţekkingu. Og ef ţađ er einhver sem ég treysti til ađ leiđa nćstu ríkisstjórn er ţađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. En ég spyr, af hverju ćtti fólk ađ treysta Sjálfsstćđismönnum frekar fyrir ríkisfjármálunum? Ég veit ekki betur til en ađ stýrivextir séu 14,25%, og verđbólga ennţá yfir verđbólgumarkmiđi, sem á ekki ađ líđast í vestrćnu ţjóđfélagi. Ríkisstjórnin hefur ítrekađ fengiđ áminningar frá hagfrćđingum sem og erlendum matsfyrirtćkjum fyrir lélega hagstjórn. Ég segi, ef almenningur vill fá stöđugleika ţá á ţađ ađ kjósa Samfylkinguna, og fá Ágúst Ólaf í fjármálaráđuneytiđ. 

Og til ađ svar hvađ ábyrgđ í ríkisfjármálum er, ţá vil ég ađ ţegar er mikil ţensla í ţjóđfélaginu, verđur ríkisstjórnin ađ minnka útgjöld sín, og skila ríkissjóđi helst međ góđum afgangi. En ríkisstjórnin hefur ekki veriđ nógu dugleg viđ ađ minnka útgjöldin sín. Auđvitađ á ekki ađ skera niđur í heilbrigđismálum, almannatryggingum og menntamálum. En aftur á móti geta menn sleppt ţví ađ byggja sendiráđ víđsvegar um heiminn, sleppt öllum lćkkunum á tekjuskatti á ţenslutímum, og slá á framkvćmdir, eins og byggingu menningarhús og fleira. Ţetta kalla ég ábyrgđ í ríkisfjármálum. Og afgangur á ríkisrekstri á ađ vera reglan, ađ mínum bćjardyrum séđ. En ţví miđur erum viđ ađ sjá ađ ríkiđ verđi rekiđ međ halla á nćsta ári, ţví miđur.

Sölmundur Karl Pálsson, 5.4.2007 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 144309

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband