Hverja eiga neytendur ađ kjósa?

Eitt stćrsta hagsmunamál ţjóđarinnar er ađ lćkka matvćlaverđ á Íslandi sem er međ ţví hćsta í heimi. Samfylkingin veit ţetta og hefur ţví ítrekađ lagt fram tillögur ţess efnis, sem ţó hafa allar veriđ felldar af stjórnarliđinu í gegnum árin. En frumkvćđi Samfylkingarinnar í matvćlamálinu í haust ýtti loksins viđ ríkisstjórnarflokknum. Reyndar ćtlar ríkisstjórnin ađ ganga mun skemmur en Samfylkingin í ađ lćkka matvćlaverđ og munar ţar um helming. Áfram ćtlar ţessi afturhaldssama ríkisstjórn ađ halda úti meira en helming af vörugjöldum á matvćlum í nafni úreldrar neyslustýringar.
Síđan minnist ríkisstjórnin ekkert á tollana í ţví frumvarpi sem nú er til umrćđu en tollarnir eru ţó stóra máliđ í ađ lćkka matvćlaverđiđ. Og ađ auki má bćta ţví viđ ađ hugmyndir ríkisstjórnarinnar í tollamálum um allt ađ 40% lćkkun á tilteknum kjötvörum mun ekki skila neinu. 40% lćkkun af ofurtollum skilur eftir sig ofurtolla.
Mér finnst bćđi vörugjöld og tollar vera tímaskekkja. Ég er ţví mjög ánćgđur međ stefnu ţingflokks Samfylkingarinnar í ţeim efnum ađ afnema ţetta međ öllu. Ţennan ágreining á milli Samfylkingarinnar og Sjálfstćđisflokksins ţurfa kjósendur og neytendur ađ vita.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 144286

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband