Vestrćnar beljur

Ţađ vćri óskandi ađ Doha-viđrćđurnar gćtu leitt til afnám hafta og tolla í heiminum. Ein skilvirkasta leiđ ţróunarlanda úr ţeirri fátćkt sem ţau búa viđ er ađ ţessu ríki fái ađgang ađ mörkuđum hinna ríku. Ţađ ađ hver vestrćn kú fái hćrri fjárhagslega styrki en sem nemur međallaunum bóndans sunnan Sahara segir allt sem segja ţarf. Hér ţurfa almannahagsmunir ađ ríkja og sérhagsmunir ađ víkja.

Afnám hafta og tolla er líka stórt neytendamál hér á landi. Kerfi sem býđur upp á eitt hćsta matvćlaverđ í heimi á sama tíma og hér er viđ lýđi eitt mesta styrkjakerfi sem til ţekkist og bćndastétt sem býr viđ bág kjör er kerfi sem ber ađ varpa fyrir róđa.

Hér á landi er til fjöldinn allur af fólki sem nćr ekki endum saman. Hagsmunir einstćđu móđurinnar í Breiđholti sem hefur ekki efni á ađ kaupa í matinn trompar ađra hagsmuni. Ţeir hagsmunir eru ekki í forgrunni í málflutningi Vinstri grćnna eđa Framsóknarmanna eins má vel heyra.

Auđvitađ veit ég ađ fólk hefur atvinnu af íslenskum landbúnađi og ţví er ég ekki ađ tala um kollsteypu gagnvart bćndum. Viđ ţurfum hins vegar ađ hafa stuđninginn óframleiđslutengdan og í formi svokallađra grćnna styrkja. Íslenskir bćndur eiga ekki ađ óttast erlenda samkeppni. Ţeir eiga ađ fagna henni og ţeir eiga ađ fagna auknu frelsi á sínu sviđi. Ţađ á almenningur einnig ađ gera.


mbl.is Tvöfalt meiri innflutningur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Viđ erum matvćlaframleiđendur sem stöndum frami fyrir nýju styrkjakerfi sjávarútvegs í Evrópu. Getum viđ ekki sett ţetta í samhengi í baráttu viđ EB.

Jón Sigurgeirsson , 29.7.2008 kl. 13:34

2 Smámynd: Kristinn Halldór Einarsson

Stćrsta ógnin viđ friđ og velsćld ţess heimshlut sem vbiđ byggjum liggur viđ síaukinni fátćkt og misskiptingu á milli heims og mennigarsvćđa. Ţađ er einungi ein leiđ út - minni viđskiptahömlur og aukin viđskipti. Í ţessu máli sem og í umhverfisvernd verđa menn ađ fara temja sér ađ hugsa GLOBAL frekar en LOCAL. Ţví miđur ţá eru of margir sem eingöngu vilja tryggja ţrönga hagsmuyni á kostnađ heildarinnar, en ţađ mun hitta ţá í bakiđ sem ţađ gera.

Kristinn Halldór Einarsson, 29.7.2008 kl. 15:37

3 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

Fagna og fagna,,,,,,,,,,, hverju skulum viđ fagna? ţá á ég viđ okkur sem minnstu tekjurnar hafa ?  Fagna helv..skattseđlunum sem ađ viđ fengum núna eftir verslunnarmannahelgina ?  Sumir jú fagna, en ţađ er lágmark ađ kenna ţá öllum ţeim sem ađ lágtekjur hafa ađ svindla á kerfinu .......... svo ALLLLLLir geti nú fagnađ......sérlega eldri borgurum sem ég tel ađ eigi ađ geta lifađ sóamasamlegu lífi eftir allan sinn starfsaldur.............ennnnnnnn nei nei borga til baka til TR .........Hvađ er ađ ????????

Erna Friđriksdóttir, 5.8.2008 kl. 16:35

4 identicon

Bara ađ gefa innlitskvitt!

Ása (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 20:31

5 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Ţeir háskólamenn, sem helst hafa talađ um fátćkt á Íslandi, og hafa hver af öđrum veriđ ađ taka viđ bitlingum úr hendi Samfylkingarinnar af einhverjum ástćđum á síđustu mánuđum, hafa ekkert fjallađ um ţá stétt ţar sem fátćkt er hvađ útbreiddust.

Ţađ er međal bćnda.

Ţađ er líklegast ţess vegna sem Samfylkingunni virđist algerlega fyrirmunađ ađ hugsa um ţá, eins og forverum hennar, Alţýđuflokknum og Kvennalistanum. Ţađ er ekki hćgt ađ vera međ ţá ţversögn ađ kalla eftir lćgra verđi á landbúnađarvörum um leiđ og bođađ er ađ draga úr stuđningi viđ landbúnađinn án ţess ađ taka fátćktarumrćđuna í sveitunum međ.

Gestur Guđjónsson, 6.8.2008 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband