Texasstrákurinn ţarfnast pólitískra afskipta

Mál Íslendingsins Arons Pálma Ágústssonar sem hlaut 10 ára fangelsisdóm í Texas fyrir minni háttar afbrot sem hann framdi ţegar hann var 11 ára gamall hefur vakiđ hér á landi bćđi reiđi og undrun.

Fyrir rúmu ári tók ég mál Arons Pálma upp á Alţingi og beindi ţeirri spurningu til ţáverandi utanríkisráđherra, Halldórs Ásgrímssonar, hvort hann vćri tilbúinn til ađ beita sér međ beinum hćtti fyrir lausn ţessa sorglega máls, t.d. međ ţví ađ hafa samband viđ stjórnvöld í Texas eđa Washington til ađ umrćddur Íslendingur gćti lokiđ afplánun sinni hér á landi. Ég lagđi mikla áherslu á ađ ađkoman yrđi ađ vera pólitísk eđlis en ekki eingöngu á vettvangi embćttismanna.

Í umrćđunni á ţinginu á ţeim tíma tók Halldór vel í ţá umleitan og sagđist ćtla ađ beita sér í málinu. Nú er liđiđ rúmt ár og ekkert bólar á drengnum heim ţrátt fyrir einhverjar tilraunir íslenskra stjórnvalda í ţá átt.
Tók máliđ upp á Alţingi
Nú er hins vegar nýr húsbóndi tekinn viđ í utanríkisráđuneytinu. Davíđ Oddsson hefur sagt í fjölmiđlum ađ hann telji ađ ráđuneytiđ hafi gert allt sem ţađ getur gert í ţessu máli.

Ţađ má vel vera ađ leiđir embćttismannana í ráđuneytinu séu fullreyndar en hins vegar hafa hinar pólitísku leiđir ekki veriđ fullreyndar. Á sínum tíma var ţađ mat ţeirra sem hafa komiđ nálćgt málinu ađ ţađ bćri ađ grípa til annarra leiđa en ţeirra sem embćttismenn gćtu beitt. Ein ţeirra vćri ađkoma stjórnmálamanna ađ málinu.

Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ sum milliríkjamál leysast ekki fyrr en ţau komast á borđ stjórnmálamanna. Í svona málum getur ađkoma stjórnmálamanna skipt sköpum.
Er á pólitískum vettvangi
Viđ höfum fordćmi í máli Sophiu Hansen ţar sem stjórnmálamenn reyndu ađ beita sér gagnvart ţarlendum stjórnvöldum, ţótt ţađ hafi ţví miđur ekki dugađ til í ţví tilviki. Einnig er rétt ađ hafa í huga ađ mál umrćdds einstaklings hefur veriđ til umfjöllunar skrifstofu ríkisstjóra Texas og ţar af leiđandi á pólitískum vettvangi. Ţađ eitt eykur líkurnar á ađ afskipti utanríkisráđherra geti hreyft viđ málinu.

Ég vona ţví ađ núverandi utanríkisráđherra, Davíđ Oddsson, beiti sér í málinu en sćtti sig ekki viđ fullreyndar tilraunir embćttismanna. Ađalatriđiđ er ađ hér er um ađ rćđa íslenskan ríkisborgara sem hefur veriđ beittur miklum órétti og ţví eigum viđ ađ beita öllum okkar leiđum til ađ koma honum til hjálpar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband