Síđasta kvöldiđ?

Einhvern veginn fannst mér hún ekki nćgjanlega traustvekjandi fullyrđingin sem ég heyrđi í fréttunum í dag ađ „flestir“ eđlisfrćđingar vćru sammála um ađ heimurinn myndi ekki farast á morgun vegna öreindatilraunarinnar í Sviss. Sé einhver vafi ţá tel ég heimurinn ćtti ađ njóta hans.

Ţessi stađa setur líka öll átökin á ţinginu í dag og í kvöld í sérstakt ljós. Kannski hefđi mađur bara átt ađ vera heim í kvöld međ sínum nánustu. En í stađinn eyđi ég hugsanlega síđasta kvöldi mínu á jörđinni međ Álfheiđi Ingadóttur, Steingrími Jođ og Jóni Bjarnasyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Hvílík örlög ;)

En hver leyfir annars svona tilraunir eins og ţessa í Sviss? Talandi um ţađ ađ heimurinn eigi ađ njóta vafans. Hmmm....

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 9.9.2008 kl. 23:21

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Héldu ekki sćfarendur fyrri alda ađ ţeir silgdu fram af, ja hverju?Verđum hér á morgun .

Helga Kristjánsdóttir, 10.9.2008 kl. 00:32

3 Smámynd: Rebekka

En ertu ekki feginn núna ađ vera enn lifandi?

LHC kominn í gang og allt í gúddí.

Rebekka, 10.9.2008 kl. 08:10

4 identicon

Sammála ţér ţarna Ágúst Ólafur, ţetta var ekki mjög traustvekjandi. 

Kannski er ţađ bara viđ hćfi ađ mađurinn eyđi jörđinni í tilraun sinni til ađ komast ađ ţví hvernig hún varđ til!

Sigurjón Pálsson (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 08:40

5 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

aaaarghhhhh!!!  Og ég sem hafđi alveg ágćtis álit á ţér...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 11:48

6 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Ţađ var fikt vísindamanna viđ frumkraftana sem sökkti Atlandis.  Kannski verđur Sviss og stór hluti Evrópu á 1000 metra dýpi, en viđ á háslétta í stćrra landi, eftir c. a. 1. mánuđ, ţegar áreksturinn á ađ verđa.

Guđbjörn Jónsson, 10.9.2008 kl. 12:20

7 Smámynd: Höskuldur Sćmundsson

Sćlir:  Var ekki tortímingin áćtluđ eftir mánuđ ţegar ţessar öreindir (sem skotiđ var af stađ í dag) mćtast?  Ţannig ađ ţú getur nú huggađ ţig viđ ţađ ađ ţú munt nú eiga nokkrar kvolití stundir međ Ömma og senuţjófunum til viđbótar.

Hvernig var ţađ, ertu enn ađ flytja okkur fréttir af Framnesveginum?

Höskuldur Sćmundsson, 10.9.2008 kl. 12:56

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta er nú bara alveg rétt. Ekki er hćgt ađ fallast á tilraunir sem hugsanlega - ţó mjög litlar líkur séu fyrir ţví en litlar líkur eru ekki engar líkur - fela í sér endalok ekki ađeins jarđarinnar, heldur alheimsins, segja sumir. Ţađ er víst ekki neitt bull, ţađ er mikil óvissa í ţessu, enginn veit víst hvađ mun geta gerst. Og ţađ má sannarlega spyrja: Hver gefur leyfiđ fyrir ţessu. Langflestir sem hafa bloggađ um ţetta gera ţađ í hálfkćringi en sumir vísindamenn eru áhyggjufullir í alvöru. Líkur fyrir heimsenda vegna tilraunar verđa blátt áfram ađ vera engar til ađ hćgt sé ađ fallast á hana.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.9.2008 kl. 17:39

9 identicon

Ég hef ekki nokkrar áhyggjur af ţessari tilraun, ekki neinar. Ég hef aftur á móti áhyggjur af einkavćđingartilhneigingu ríkisstjórnarinnar í heilbrigđiskerfinu. Viđ ţig Ágúst Ólafur vill ég segja ţađ eitt ađ ég ćtla ađ segja mig úr Samfylkingunni á morgun og ţađ ćtla margir vinir mínir líka ađ gera. Ţiđ eruđ á vegferđ sem okkur líkar ekki. Ţađ vita allir hvernig ţetta hefur fariđ međ heilbrigđiskerfi Breta en samt viljiđ ţiđ gera ţetta hér á landi, hvers vegna? Er ţađ kannski sannleikurinn ađ ţiđ viljiđ fyrirgreiđslupólitík sem virkar ţannig ađ ţiđ getiđ hennt dúsu upp í vini og vandamenn og ţađ verđi heilbrigiđskerfiđ međ öllum ţeim peningum sem ţar eru, sem fara nćst? Ađ láta Sjálfstćđisflokkinn komast upp međ ţetta fyllti mćlinn, ég mun aldrei kjósa Samfylkinguna aftur né vinna fyrir flokkinn!

Valsól (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 22:45

10 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Verri hefđi nú félagsskapurinn getađ veriđ -ađ kvöldi hins hinsta dags.

(Ýmsir koma upp í hugann) 

Sumir hefđu nú samt valiđ fjölskylduna -bara svona til öryggis. 

En eftir ađ ég sá ađ Steven Hawkins, sem ég átti ţví láni ađ fagna ađ kynnast í Cambridge á sínum tíma, sagđi ađ ţađ yrđi alveg örugglega ekki heimsendir, svaf ég bara ţokkalega vel ţessa nótt. 

Hildur Helga Sigurđardóttir, 12.9.2008 kl. 01:36

11 Smámynd: Gísli Hjálmar

Ég hćtti allavega ađ borga skuldirnar mínar - enda til hvers ef heimurinn er ađ fara til helvítis?

kv, GHs

Gísli Hjálmar , 13.9.2008 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 144237

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband