24 ára reglan út

Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ í nýju frumvarpi til útlendingalaga sé gert ráđ fyrir ađ hin svokallađa 24 ára regla fari út. Verđi frumvarpiđ ađ lögum verđur 24 ára aldursmarkiđ fellt út úr skilgreiningu á maka.

24 ára reglan var afskaplega umdeild eins alţjóđ man eftir. En núna hafa stjórnarflokkarnir náđ samkomulagi um ađ reglan sjálf fari út. En hins vegar verđur kannađ hvort um nauđungar- eđa málamyndunarhjónaband sé ađ rćđa ţegar um er ađ rćđa hjón undir 24 ára aldri. Sú könnun á reyndar alltaf viđ samkvćmt lögunum sé rökstuddur grunur um ađ slíkt sé fyrir hendi.

Međ ţessu frumvarpi stjórnarflokkanna er ţví bćđi veriđ ađ laga útlendingalögin ađ núverandi framkvćmd og veriđ ađ mćta ţeim röksemdum ađ ţessi 24 ára regla hafi veriđ óeđlileg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Gott ađ ţessi heimskulegu 24 ára aldursmörk falli út úr lögunum.Ţetta var vanhugsađ á sínum tíma.

Kristján Pétursson, 16.1.2008 kl. 17:03

2 Smámynd: Eva Kamilla Einarsdóttir

Frábćrt mál!

Eva Kamilla Einarsdóttir, 16.1.2008 kl. 20:14

3 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Heyr heyr! Gott mál og ţarft.

Svanur Sigurbjörnsson, 18.1.2008 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 144245

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband