Vandasöm sigling framundan

Ţađ átta sig allir á ţví ađ framundan er mjög vandasöm sigling í ríkisfjármálunum. Ţađ eru blikur á lofti. Ný ríkisstjórn ţarf bćđi ađ gćta ađhalds og ábyrgđar ţegar kemur ađ útdeilingu skattpeninganna. Stćrsta lífskjaramál ţjóđarinnar er stöđugleiki og jafnvćgi í efnahagskerfinu.

Ţađ er ţví sérstakt fagnarefni ađ í nýjum stjórnarsáttmála er ţađ viđurkennt ađ “eitt brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er ađ tryggja stöđugleika í efnahagslífinu í ţágu heimila og atvinnulífs. Markmiđ hagstjórnarinnar er ađ tryggja lága verđbólgu, lágt vaxtastig, betra jafnvćgi í utanríkisviđskiptum, jafnan og öflugan hagvöxt og áframhaldandi trausta stöđu ríkissjóđs.”

Írska módeliđ
Ég vil einnig vekja sérstaka athygli á Írska módelinu sem má finna stađ í stjórnarsáttmálanum ţar sem segir ađ “settur verđi á laggirnar samráđsvettvangur milli ríkisins, ađila vinnumarkađarins og sveitarfélaga um ađgerđir og langtímamarkmiđ á sviđi efnahags-, atvinnu- og félagsmála.” Svona ađferđarfrćđi hjálpađi Írum heilmikiđ í ađ ná miklum árangri.

Ţá segir í sáttmálanum ađ “gera skal rammafjárlög til fjögurra ára í senn.” Ţetta mun án efa skapa meiri festu í fjárlagagerđinni en áđur hefur ţekkst.

Ţetta eru stóru málin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband