Hugur til atvinnulífsins

Ţetta eru ánćgjuleg tíđindi. Ég skrifađi ekki fyrir löngu grein sem ég kallađi ,,Allir vilja vinna í banka" ţar sem ég dró fram skođun mína ađ bankarnir vćru mjög spennandi og eftirsóknarverđur starfsvettvangur fyrir ungt fólk. Ţessi könnun sýnir ţađ. Framtíđ ţessa lands byggist á hugviti og mannauđi og á ţađ eigum viđ stjórnmálamennirnir ađ veđja.

Tillögur Samfylkingarinnar á Sprotaţinginu um daginn sýndu hug Samfylkingarinnar til ţekkingariđnađarins en á ţví ţingi kusu frumkvöđlar og bissnessmenn á milli tillagna stjórnmálaflokkanna um ţekkingariđnađinn. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ tillögur Samfylkingarinnar lentu í ţremur efstu sćtunum.

Annađ sem Samfylkingin leggur áherslu á er jafnvćgi í efnahagskerfinu en ţađ hefur ekki veriđ til stađar í valdatíđ Sjálfstćđisflokksins eins og allir vita. Sömuleiđis er Samfylkingin á móti geđţóttaákvörđunum stjórnmálamanna eins og ţćr birtast ţegar fjármálaráđherra Sjálfstćđisflokksins ákveđur ađ banna ákveđnum fjármálafyrirtćkjum ađ gera upp í erlendri mynt út af andstöđu sinni og Davíđs viđ Evrópusambandiđ.


mbl.is Yfir ţúsund störf urđu til í fjármálastarfsemi á síđasta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ágúst. Þú talar um „þekkingariðnaðinn“ í eintölu. Er það nokkuð skv. einhverri skilgreiningu - sem oft er notuð - sem t.d. dekkar ekki bankana sem verið er að ræða hér, og þá heldur ekki orkufyrirtækin og raunar varla nema handfylli fyrirtækja á Íslandi?

Gústaf Adolf Skúlason (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Ţarfagreinir

Sem algjörlega óhlutdrćgur bankastarfsmađur get ég tekiđ undir ţetta af heilum hug.

Ţarfagreinir, 26.4.2007 kl. 15:47

3 Smámynd: Sigríđur Karen Bárudóttir

Sćll Ágúst.

Mér finnst Samfylkingin mćtti státa sér meira og hćrra af ţessum fyrstu ţremur sćtum.  Dómnefndin vissi ekki hvađan tillögurnar komu og voru ţví ,,blindar" eins og ţađ má kallast.  Gott mál!

Sigríđur Karen Bárudóttir, 26.4.2007 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband