Kominn í frambođ

Nú hef ég tilkynnt ađ ég muni sćkjast eftir 4. sćtinu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem er jafnframt 2. sćtiđ í öđru hvoru Reykjavíkurkjördćmanna. Af ţví tilefni birti ég hér fyrir neđan fréttatilkynninguna um frambođiđ: "Ágúst Ólafur var kjörinn á ţing í alţingiskosningunum 2003 og var kosinn varaformađur Samfylkingarinnar áriđ 2005. Ágúst Ólafur er međ háskólapróf í lögfrćđi og hagfrćđi frá Háskóla Íslands. Ágúst Ólafur er í efnahags- og viđskiptanefnd Alţingis, allsherjarnefnd og er varamađur í utanríkismálanefnd og hefur einnig veriđ í heilbrigđis- og trygginganefnd. Ţá situr hann í sérnefnd um stjórnarskrármál.

Ágúst Ólafur hefur gegnt mörgum trúnađarstörfum fyrir Samfylkinguna. Hann var í stjórn ţingflokksins, er nú í stjórn Samtaka jafnađarmanna í atvinnurekstri og er einnig tengiliđur ţingflokksins viđ 60+, félags eldri borgara í Samfylkingunni.

Ágúst Ólafur hefur flutt fjölmörg mál á Alţingi undanfarin ár. Má ţar nefna afnám fyrningar á kynferđisbrotum gagnvart börnum, aukna vernd heimildarmanna fjölmiđla, lengingu fćđingaorlofs, frumvarp um óháđar rannsóknarnefndir, gjaldfrjálsan leikskóla og lög gegn heimilisofbeldi.

Helstu áherslumál Ágústs Ólafs í prófkjörinu eru lćkkun skatta á lífeyristekjur eldri borgara í 10%, aukin fjárfesting í menntun, málefni barna og kvenna og lćkkađ verđ á matvćlum.

Ágúst Ólafur er kvćntur Ţorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur lögfrćđingi og eiga ţau tvćr dćtur, Elísabetu Unu 4 ára og Kristrúnu 1 árs. Ágúst Ólafur opnar kosningaskrifstofu sína í Síđumúla 13 föstudaginn 20. okt. kl. 17:30."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband