Sjálfstćđisflokkurinn hafnar gjaldfrjálsum leikskóla

Eitt mikilvćgasta málefni ţessara borgarstjórnarkosninga er loforđ Samfylkingarinnar um gjaldfrjálsan leikskóla. Í leikskólamálum endurspeglast sá grundvallarmunur sem er á hugmyndafrćđi Samfylkingarinnar annars vegar og Sjálfstćđisflokksins hins vegar.

Samfylkingin vill gjaldfrjálsan leikskóla líkt og grunnskólinn er, enda er leikskólinn fyrsta skólastigiđ og eđlilegt ađ hann sé börnum gjaldfrjáls eins og grunnskólinn.
Gjaldfrelsi eđa afsláttur?
Sjálfstćđisflokkurinn vill hins vegar áframhaldandi skólagjöld á ţessu fyrsta skólastigi og vill eingöngu lćkkun á ţessum skólagjöldum leikskólabarna. Sú leiđ fćrir foreldrum hins vegar talsvert minni kjarabót. Ţví fer fjarri ađ tillögur flokkanna tveggja séu jafn verđmćtar fyrir almenning. Leiđ Sjálfstćđisflokksins skilar barnafólki mun minni kjarabót, enda er ađeins um ađ rćđa afslátt en ekki gjaldfrelsi líkt og Samfylkingin bođar.

Í umrćđu um stefnu flokkanna í leikskólamálum er eins og ţessar tvćr tillögur fćri almenningi jafnmikla kjarabót. Raunveruleikinn er hins vegar sá ađ ţađ er himinn og haf á milli ţessarar kosningaloforđa.
Forysta Sjálfstćđisflokks andvíg gjaldfrjálsum leikskóla
Vert er ađ rifja upp afstöđu menntamálaráđherra og varaformanns Sjálfstćđisflokksins, Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur, til gjaldfrjáls leiksskóla. Ég rćddi gjaldfrjálsan leikskóla á Alţingi fyrir tveimur árum síđan og spurđi menntamálaráđherra ađ ţví hvort hún teldi ţá leiđ koma til greina. Ráđherrann hafnađi ráđherrann gjaldfrjálum leiksskóla međ ţeim orđum ađ ţađ vćru “engar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan.”

Stefna Sjálfstćđisflokks er sú ađ hafna gjaldfrjálsum leikskóla í ţessum kosningum og ekkert útlit er fyrir ađ breyting verđi á ţeirri stefnu í bráđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband